Vandamálið | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Þegar ég ber snjallsímann að heimilisauðkenni til að innskrá mig gerist ekkert. Þannig að ég þarf að innskrá mig og útskrá mig af heimili án þess að nota heimilisauðkenni því ekkert gerist þegar ég reyni að skanna það. Gerist þetta í öllum tilvikum þegar þú reynir að skanna heimilisauðkenni?
a) Gerist aðeins við valin heimilisauðkenni
B) Gerist alltaf þegar heimilisauðkenni er skannaðEf þetta gerist alltaf framkvæmið neðangreint Er NFC virkt í símanum?Ef NFC tæknin í símanum er ekki virk er ekki hægt að skanna neitt heimilisauðkenni. Byrja þarf því á að sannreyna hvort búið sé að virkja NFC. Til eru tvær leiðir. Aflæstið skjánum, og setjið fingurinn efst á skjáinn og dragið hann svo niður. Setjið fingurinn svo AFTUR efst og dragið hann aftur niður (mynd 1.2). Þá eigið þið að vera kominn flýti stillinagar. Athugið hvort kveikt er á NFC merkinu. Ef ekki, virkjið með að smella á það.
Veljið Settings í símanum. Veljið síðan More . Ef ekki virkt þá þarf aðeins að ýta á hringina hægra megin í línunni til að virkja NFC, við það verða þeir grænir.
|