ss Eins og skjáskotið hér til hliðar sýnir þá er hér hægt að breyta völdum upplýsingum valins þjónustuþega. Eftirfarandi upplýsingar eru tengdar við þjóðskrá og uppfærast sjálfkrafa einu sinnu í mánuði: - Heimilisfang
- Póstnúmer
- Bæjarfélag
Einnig er hægt að velja hnappinn "Uppfæra frá þjóðskrá" þá eru þessar upplýsingar uppfærðar til samræmis við þjóðskrá. Aðrar upplýsingar þurfa notendur að skrá: - Lykill; í sumum tilvikum er heimaþjónustan með lykil að heimili þjónustuþega, í þeim tilvikum er hægt að skrá hér upplýsingar um hvar hann er geymdur.
- Staðsetning heimilisauðkennis; almennt er gott að staðsetja rafræna heimilisauðkennið (límmiði) á bakhlið hurðar á skáp í forstofu. Hér er hægt að lýsa hvar það er staðsett á heimili þjónustuþegans.
- Hjúskaparstaða; hér er valið út vallista hver hjúskaparstaða þjónustuþega er.
- Sími; hér er hægt að skrá heimasíma eða farsíma þjónustuþega. Númerið birtist í appinu hjá heimaliðum sem auðveldar þeim að hringja í viðkomandi.
- Netfang; hér er hægt að skrá netfang þjónustuþega ef hann hefur slíkt.
- Heimilisauðkenni;
|