Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.


Teymisstjórar geta þurft að framkvæma gátlista sinn oft á dag ef upp koma mikið af breytingum yfir daginn sem bregðast þarf við. 

Eru forsendur dagsins réttar?

  • Byrja þarf á að tryggja að allar forsendur dagsins í dag séu réttar, t.d. heimaliðar sem eru fjarverandi séu skráðir fjarverandi og aðrir ekki, samningar þjónustuþega sem eru á spítala, hvíldarinnlögn, fríi o.þ.h. séu tímabundið óvirkir eða hætt við heimsóknir þeirra í fjarverunni o.þ.h.

Áskoranir dagsins

  • Síðan þarf að bregðast við öllum óvæntum uppákomum, t.d. veikindi starfsmanna, þjónustuþegi kominn af spítala/ úr hvíldarinnlögn og fleira.

    Varðandi mikilvægi heimsókna og hvort þær mega falla niður eða ekki þá snýr það í rauninni ekki að þjónustuþörf þjónustuþega heldur hvaða þjónustu er verið að veita í viðkomandi heimsókn. Þ.e. ef verið er að veita valda persónulega þjónustu eða valda þjónustuþætti heimahjúkrunar þá er viðkomandi heimsókn mjög mikilvæg og má ekki falla niður. Ef aftur á móti aðeins er verið að veita þjónustuþætti fyrir almenn heimilisstörf þá flokkast viðkomandi heimsókn ekki sem mikilvæg og má falla niður. 
  • Verkefni morgundagsins
  • Verkefni fram í tímann