Hér að ofan má sjá haus á öllum skjámyndum í CareOn, þar koma alltaf fram eftirfarandi upplýsingar:
- Heim; hægt er að smella á textann til að kalla fram aðalvalmynd CareOn.
- Heimaþjónstukerfi; heiti kerfisins.
- Grensás HQ, hér birtist sú starfsstöð sem valin er. Hægt er að velja aðra starfsstöð með því að smella á heitið, sjá hér.
- Jóhann Grétarsson; hér birtist nafn notanda. Hægt er að smella á nafnið til að útskrá sig og breyta upplýsingum notanda, sjá hér.
Hver og ein umsókn tilheyrir einni starfsstöð, munið að hafa rétta starfsstöð þegar umsókn er stofnuð, sjá hér hvernig breyta á um starfsstöð.
0 Comments