You are viewing an old version of this page. View the current version.
Compare with Current
View Page History
« Previous
Version 6
Next »
Teymisstjórar geta þurft að framkvæma gátlista sinn oft á dag ef upp koma mikið af breytingum yfir daginn sem bregðast þarf við. Daglegur gátlisti teymisstjóra er skipt niður í eftirfarandi hluta:
- Eru forsendur dagsins réttar?
- Byrja þarf á að tryggja að allar forsendur dagsins í dag séu réttar, t.d. heimaliðar sem eru fjarverandi séu skráðir fjarverandi og aðrir ekki, samningar þjónustuþega sem eru á spítala, hvíldarinnlögn, fríi o.þ.h. séu tímabundið óvirkir eða hætt við heimsóknir þeirra í fjarverunni o.þ.h.
- Er búið að skrá heimaliða veika/fjarverandi samkvæmt tilkynningu í gær og í morgun?
- Heimaliðar sem voru veikir í gær, eru einhverjir mættir núna?
- Heimaliðar sem voru veikir í gær, eru einhverjir ekki mættir?
- Eru einhverjir heimaliðar ekki mættir og ekki skráðir fjarverandi?
- Hefur verið tilkynnt um fjarveru þjónustuþega v/ á spítala, í hvíldarinnlögn, í fríi?
- Áskoranir dagsins
- Verkefni morgundagsins
- Verkefni fram í tímann
|
0 Comments