/
Bæta við þjónustuþátt

Bæta við þjónustuþátt

HvaðMynd
  • Hér byrjar maður á því að velja þjónustuflokk en þeir eru eftirfarandi:
    • Persónulegur stuðningur
    • Almenn heimilisstörf
    • Heimahjúkrun
    • Erindrekstur


  • Síðan þarf að velja þjónustuþátt en þeir eru mismundandi eftir hvað er valið í þjónustuflokki, ef t.d. almenn heimilsstörf er valin þá birtist eftirfarandi valmöguleikar:
    • Þurrka af
    • Uppþvottur
    • Þrif
    • Skipta á rúmfatnaði
    • Þvo glugga að innan
    • Þvottar


  • Tíðni framkvæmdar segir til um hve oft viðkomandi þjónustuþáttur á að vera framkvæmdur, þ.e. daglega, vikulega eða mánaðarlega. Framkvæmt af vakt segir til um af hvað vakt viðkomandi þjónustuþáttur er unnin þ.e. dagþjónusta, helgarþjónusta eða kvöldþjónusta.
  • Ábendingar og framkvændarlýsing, hér er hægt að koma með nánari lýsingu á hverju þjónustuþegi þarf á að halda.




Related content