Algengar spurningar varðandi þjónustuáætlanir

HvaðMyndir

Hér eru helstu spurningar og svör sem upp koma varðandi þjónustuáætlanir:


  1. Hvernig get ég breytt upplýsingum um framkvæmd þjónustuþáttar? Með því að smella á ´´Breyta þjónustuþætti´´ þá er hægt að breyta upplýsingum um framkvænd þjónustuþáttar, með því að breyta og/eða skrifa nýjan texta í framkvændalýsingu.
  2. Hvernig get ég haft framkvæmd þjónustuþáttar mismunandi milli sléttrar viku og odda viku? T.d. mismunandi framkvæmdartíma eða heimaliða? Gerum ráð fyrir að viðkomandi þjónustuþáttur á að vera framkvændur einu sinni í viku, þá stofnum við þjónustuáætlun, þar smellum við á viðkomandi þjónustuþátt og þá opnast eftirfarandi gluggi ´´Óráðstafaður þjónustuþáttur´´ þar þurfum við að smella á ´´Tvístra þjónustuþætti´´  þá fáum við tvær heimsóknir  sem eru aðra hverja viku. þá getum við haft mismunadi heimaliða og/eða framkvændartíma milli sléttrar og odda viku.
  3. Það myndast árekstur í áætluninni, get ég breytt árekstrar heimsóknum sem tilheyra ekki þessari áætlun?
  4. Hvernig get ég breytt tíðni þjónustuþáttar? Sjá hér.
  5. Hvernig breyti ég umfangi þjónustuþáttar? Með því að smella á ´´Breyta þjónustuþætti´´ þá er hægt að breyta áætluðum vinnutíma og tíðni framkvæmdar.
  6. Hvernig get ég fellt niður þjónustuþátt? Þegar þjónustuáætlun er virk, og viðkomandi þjónustuþegi þarf ekki lengur á ákveðnum þjónustuþætti þá er best að ´´Afrita´´ þjónustuáætlunina og taka viðkomandi þjónustuþátt út en hafa allt annað eins. Sjá seinni mynd í nr. 3 þar þarf að taka þann þjónusutþátt út sem á ekki lengur við, smella á X-ið í horninu á þjónustuþættinum sem á að taka í burtu, síðan þarf að ´´Sannreyna´´ áætlunina og ´´Virkja hana´´.
  7. Hvernig get ég bætt við þjónustuþætti? Sjá hér.

1.

2.

3.