Yfirfara þjónustusamninga

HvaðMyndir
  • Hér smellum við á [Skoða] í Yfirfara þjónustusamninga og valmyndin hér fyrir neðan birtist.
  • Hér er hægt að leita eftir nafni og kennitölu þjónustuþega einnig eftir stöðu á samning. Þegar rétti þjónustuþeginn er fundinn er smellt á [Nánar] og þá birtist eftirfarandi valmynd hér fyrir neðan.