Gott er að vita eftirfarandi:


Gott er að hafa í huga litina, þegar farið er í að yfirfara þjónustusamninga, sjá hér til hliðar.

  • Við viljum ekki hafa rauðan og appelsínugulan lit á þjónustusamningunum hjá okkur, því þurfum við að byrja á því að yfirfara þá samninga.
  • Rauður (danger)
    • samningur er virkur eða óvirkur tímabundið og gildistími hans rennur út í dag eða er útrunninn
  • Appelsínugulur (warning)
    • samningur er virkur eða óvirkur tímabundið og gildistími hans rennur út eftir 7 eða færri daga
  • Grænn (success)
    • samningur í virkur og allt í stakasta lagi
  • Blár (info)
    • samningur er óvirkur tímabundið og gildistími ekki liðinn
    • yfirfara, næsta dagsetning samnings er eftir 7 eða færri daga
  • Hvítur (default)
    • samningur í vinnslu
    • samningur er nýr 
    • samningur í bið
    • samningur er lokið (hætt við)