Árekstrar heimsókna heimaliða

Gott er að skoða eftirfarandi:

Eru árekstrar í heimsóknum heimaliða sem skapa vandamál fyrir viðkomandi heimaliða að sinna sínum heimsóknum?

  • Veljið verkáætlun og eftirfarandi: Daginn í dag, birta nöfn heimaliða, birta aðeins árekstra. Nú fæst yfirsýn yfir hvaða heimaliðar eru með árekstra.
  • Veljið síðan að birta aðeins einn heimaliða í einu sem er með árekstur og sannreynið hvort áreksturinn skapi vandamál, ef svo er þarf að framkvæma eitthvað af eftirfarandi til að koma í veg fyrir árekstur:
    • Fækka heimsóknum heimaliðans með því að færa yfir á annan heimaliða
    • Stytta vinnutíma heimsóknar
    • Hætta við heimsókn
    • Annað?

Upplýsa alla hluteigandi um breytingar sem þeim tengjast.