/
Breyta Notenda
Breyta Notenda
Hér eru stuttar leiðbeiningar um það hvernig er hægt að breyta notenda innan Vef-Kerfis Curron.
Almennt
Breyta notenda svæðinu er skipt upp í þrjú megin svæði.
- Notanda Upplýsingar
- Nánari Upplýsingar
- Deildir
Ath:Sum svæði eru nauðsynleg.
Notenda Upplýsingar
Kerfis stillingar fyrir notada
Hér er hægt að breyta:
- 'Póstfangi' notanda, það póstfang sem að notandi notar og á. Nauðsynlegt svæði.
- Hvort að notandi sé virkur
- Ef notandi er virkur þá getur hann skráð sig inn á Vef-kerfi Curron
- Ef notandi er óvirkur, þá getur hann ekki skráð sig inn á Vef-kerfi Curron
Nánari Upplýsingar
Almennar og nánari upplýsingar um notenda.
Hér er hægt að breyta:
- Fullu nafni á nafni á notenda. Nauðsynlegt svæði.
- Kennitala notenda.
- Síma notanda
- Farsíma notanda
- Kyni á notanda
- Hægt að setja inn stutta athugasemd.
Deildir
Þær deildir sem að notandi er skráður í innan fyrirtækis.
Hægt er að breyta þeim deildum sem að notandi hefur aðgang að.
Nánri upplýsingar hér
Breyta Lykilorði
Hægt er að breyta þeim deildum sem að notandi hefur aðgang að.
Nánri upplýsingar hér
Til að staðfesta breytingu er ýtt á 'Breyta' takkan
Ef það á að hætta við breytingu skal ýta á 'Hætta við' takkan
Tengdar greinar