/
Stofna Notenda

Stofna Notenda

Hér eru stuttar leiðbeiningar um það hvernig er hægt að bæta við nýjum notenda innan Vef-Kerfis Curron.

Almennt

Stofan notenda svæðinu er skipt upp í þrjú megin svæði.

  • Notanda Upplýsingar
  • Nánari Upplýsingar
  • Deildir

Ath:Sum svæði eru nauðsynleg.

Notenda Upplýsingar

Kerfis stillingar fyrir notenda

Hér er hægt að setja:

  • Notanda nafn, það nafn sem að notandi notar til að skrá sig inn á Vef-Kerfi Curron.   Nauðsynlegt svæði.
  • 'Póstfangi' notanda, það póstfang sem að notandi notar og á.  Nauðsynlegt svæði.
  • Lykilorð, það sem lykilorð sem að notandi notar ásamt notenda nafni til að skrá sig inn á Vef-Kerfi Curron.  Nauðsynlegt svæði.
  • Lykilorð aftur, er staðfesting á lykilorði.

Nánari Upplýsingar

Almennar og nánari upplýsingar um notenda.

Hér er hægt að setja:

  • Fullt nafn á notenda.  Nauðsynlegt svæði.
  • Kennitölu notenda.
  • Síma fyrir notenda
  • Farsíma fyrir notenda
  • Kyn á notenda

Deildir

Þær deildir sem að notandi er skráður í innan fyrirtækis.

Hægt er að breyta þeim deildum sem að notandi hefur aðgang að.

Nánri upplýsingar hér

 

 

Til að staðfesta breytingu er ýtt á 'Bæta við' takkan

Ef það á að hætta við breytingu skal ýta á 'Hætta við' takkan

Tengdar greinar