/
Deildir Notenda

Deildir Notenda

Hér eru stuttar leiðbeiningar hvernig á að setja notenda undir ákveðna deild

Þegar notandi er búinn til eða honum er breytt, þá er svæðið 'Deildir' notað til að setja deildir fyrir þann notenda.

  1. Ýttu á 'Breyta Deildum'
  2. Veldur deildir fyrir notendan úr trénu.
  3. Ýttu á 'Loka' til loka tré glugganum
  4. Ýttu á 'Breyta' til að vista notendan.

 

Notandi getur verið undir fleiri en einni deild.

Það verður að ýta á 'Breyta' til að staðfesta breytingu á deildum.

Tengdar greinar