Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.


Allar kvartanir vegna heimaþjónustu á að skrá og tengja við viðkomandi þjónustuþega og tiltekna heimsókn þegar það á við eða tiltekinn heimaliða.

  • Móttakandi kvörtunar reynir að fá eins ítarlegar upplýsingar og mögulegt er um kvörtunarefnið m.a.:
    • Ekki fengið þjónustu í langan tíma
    • Fengið mun minni þjónustu en lofað hefur verið
    • Þjónustan ófullnægjandi þ.e. þjónustan veitt en vinnubrögð slæm
    • Framkoma starfsmanns óásættanleg
    • Kvartað yfir þjófnaði
  • Alvarleiki kvörtunar:
    • Mjög alvarlegt – þarfnast úrlausnar strax
    • Meðal alvarlegt
    • Ekki alvarlegt

...