Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

Hér til hliðar er valmynd heimaþjónustukerfisins CareOn.


Til að breyta upplýsingum um þig og lykilorði þá velur þú nafnið þitt efst í hæga horni skjámyndarinnar, við það birtist felli listi með „Uppfæra prófil“ og „Útskrá“.   Þar velur þú „Uppfæra prófil“.


Í valmyndinni birtast kassar þar sem hver kassi er tiltekin kerfishluti af CareOn;

Umsóknir

Í þessum kerfishluta eru umsóknir stofnaðar, mat framkvæmt, niðurstaða mats skráð, umsókn hafnað eða samþykkt.

Þjónustusamnigar

Í þessum kerfishluta er unnið með þjónustusamninga og þjónustuáætlanir.

Verkáætlanir

Í þessum kerfishluta er unnið með verkáætlanir, brugðist við öllum nauðsynlegum breytingum á áætlunum s.s. fella niður heimsókn, breyta framkvæmdartíma heimsóknar, setja annan heimaliða á heimsókn, bregðast við fjarveru heimaliða þ.e. færa heimsóknir yfir á aðra heimaliða eða fella niður.

Greiningartæki

Í þessum kerfishluta er hægt að framkvæma ýmsa greiningu á gögnum kerfisins m.a. með OLAP, einnig hægt að velja ýmsar skýrslur.

Stillingar

Í þessum kerfishluta getur notandi skráð og breytt ýmsum grunnstillingum kerfisins.

Öryggisstillingar

Í þessum hluta eru aðgerðir fyrir öryggisstillingar kerfisins. 



...