Hér eru uppgjör framkvæmd fyrir hvert tímabil. Hægt er að velja hvaða uppgjörsvinnslu á að framkvæma - innskráður notandi sér eingöngu þá vinnslu sem hann hefur heimild fyrir.
Kerfið veit hvaða tímabil var uppfært síðast og hvaða aðsóknargögn tilheyra hvaða uppgjóri.