Uppgjörskerfi
Uppgjörskerfið heldur utan um allt sem tengist uppgjörum í CTS, stillingar og gögn.
Kerfinu má skipta í eftirfarandi þrjá hluta
Upphafsmynd
Þegar kerfið er valið birtist upphafsmynd kerfisins sem sjá má hér til hliðar.
Aðeins þær aðgerðir sem innskráður notandi hefur aðgang að birtast.