Hér til hliðar er valmynd heimaþjónustukerfisins CareOn. í henni birtast kassar þar sem hver kassi er fyrir tiltekið kerfi innan CTS, t.d. CTS Aðgangskerfið fyrir aðgangsstýringar í sundlaugum, söfnum og víðar. Kassar birtast eingöngu fyrir þau kerfi sem innskráður notandi hefur aðgang að.
Til að breyta upplýsingum um þig og lykilorði þá velur þú nafnið þitt efst í hæga horni skjámyndarinnar, við það birtist felli listi með „Uppfæra prófil“ og „Útskrá“. Þar velur þú „Uppfæra prófil“. |
Hér til hliðar er upphafsskjámynd CTS kerfisins, í henni birtast kassar þar sem hver kassi er fyrir tiltekið kerfi innan CTS, t.d. CTS Aðgangskerfið fyrir aðgangsstýringar í sundlaugum, söfnum og víðar. Kassar birtast eingöngu fyrir þau kerfi sem innskráður notandi hefur aðgang að.
Til að breyta upplýsingum um þig og lykilorði þá velur þú nafnið þitt efst í hæga horni skjámyndarinnar, við það birtist felli listi með „Uppfæra prófil“ og „Útskrá“. Þar velur þú „Uppfæra prófil“.
0 Comments