19.11.07.263

Þann 07.11.2019 kl 22 var gefin út uppfærsla með eftirfarandi;

 

  • Nýjungar

    • Búið er að bæta auka dálkum við Excel skýrsluna sem tekin er út í „Eftirlit með verklagi heimaliða“

      • Kennitala þjónustuþega sett fram núna án bandstriks

      • Vinnutími inni á heimilum í klst. með tveimur aukastöfum í Áætlun, Raun og frávik

      • Dálkur sem segir til hvort þjónustuþegi sé með uppsett auðkenni eða ekki

  • Lagfæringar

    • Flippinn sem sýnir óráðstafaðar heimsóknir virkar nú fyrir heimsóknir sem heimaliði var tekinn af vakt.

    • Lagfæring á MSDTC á DEV gagnagrunni

    • Búið er að lafæra þannig að eyddar vaktir koma ekki lengur upp í kerfinu

    • Vinnukort hverfa ekki lengur í Stillingar/vinnukort sama hvernig þeim er breytt

    • Nú lokast skjámynd ekki þegar að músartakka er sleppt utan valmyndar sem unnið er í. T.d. þegar verið er að smella og draga yfir texta, músarbendill lendir fyrir utan kassa skjámyndar og takka sleppt. Þá lokaðist sú skámynd og allt sem búið var að setja inn glataðist.