/
Vefverslun gleymt lykilorð

Vefverslun gleymt lykilorð

Vandamálið:

Hefur þú gleymt lykilorðinu þínu að vefverslun Curron ?

Lausn:

Skref fyrir skref
Fylgdu þessum leiðbeiningum til að endurheimta nýtt lyklorð.
  1. Undir 'Skrá inn' er svæði sem stendur 'Gleymt lykilorð?' , ýttu á hann.
  2. Þessi hlekkur tekur þig á svæði sem að biður þig um póstfang þitt sem þú notaðir við innskráningu.
  3. Skráðu inn póstfang þitt, ýttu svo á 'Endurheimta'
  4. Við sendum svo á þig póst á sem að inniheldur leiðbeiningar til að fá nýtt lykilorð.

Tengdar greinar