- Hægt er að velja um mismunandi nákvæmni í dagatalinu þ.e. með því að velja hnappan hér til hliðar er hægt að velja á milli 5, 15 og 30 mín. tímaramma, þetta á aðeins við um viku- og dagsdagatalið þ.e. á ekki við um mánaðardagatalið.
- Einnig er hægt að velja hvort dagatalið eigi að birta tíma samkvæmt valinni vakt eða birta 24 klst. dagatal. Hægt er að víxla á milli með því að velja hnappana hér til hliðar
- þ.e. Sýna 24 klst og Sýna vakt.
| |