- Einnig er hægt að skrá fjarveru sem hluta úr degi, þá þarf að setja [Nei] í Fullur dagur.
- Sjá dæmi á myndinni hér til hliðar þ.e. heimaliði verður fjarverandi á námskeiði í 3 vikur og mætir því aðeins eftir hádegi á þeim tíma. Einnig er hægt að skrá fjarveru í t.d. 2 klst. ef heimaliði þarf að skreppa til læknis, þá er dagsetning frá og til sú sama og tíminn t.d. 13:30-15:30.
|