- Hér erum við með verkfæri sem hjálpar okkur með úthlutun fjarveru heimsókna, óráðstafaða heimsókna og hætt við heimsókna.
- Glugginn opnast alltaf á ´´Fjarverur´´ síðan getum við valið ´´Óráðstafaðar´´ eða ´´Hætt við´´ heimsóknir.
- Það eru 3 fjarveru heimsóknir, 1 í rauðum forgangi og 2 í grænum forgangi. Það er 1 óráðstöðuð heimsókn og enginn í hætt við.
- Hægt er að sía á forgang eða vakt.
- Ef við smellum á græna hringinn (2) þá opnast eftirfarandi gluggi hér að neðan.
|