...
Mismunandi tímalengd dagatals
Hægt er að velja um mismunandi tímalengd í dagatalinu með því að velja hnappana hér til hægri;
| Tímalengdir: Með þessum hnöððum er hægt að fletta fram og til baka í dagatalinu: |
Mismunandi nákvæmni í dagatalinu
Hægt er að velja um mismunandi nákvæmni í dagatalinu þ.e. með því að velja hnappan hér til hliðar er hægt að velja á milli 5, 15 og 30 mín. tímaramma, þetta á aðeins við um viku- og dagsdagatalið þ.e. á ekki við um mánaðardagatalið. Einnig er hægt að velja hvort dagatalið eigi að birta tíma samkvæmt valinni vakt eða birta 24 klst. dagatal. Hægt er að víxla á milli með því að velja hnappana hér til hliðar þ.e. Sýna 24 klst og Sýna vakt. | Tímalengdir: |
...
Stillingar dagatals
Takmark birtingu
Hér er hægt að takmarka hvaða heimsóknir eiga að birtast í dagatalinu við |
- Vakt:
- Heimaliði:
- Þjónustuþegi:
- Þjónustuþörf:
neðangreind atriði. Ath. aðeins heimsóknir sem tilheyra því hverfi sem valið er birtast, hverfið birtist í rauðu línunni efst til hægri við hliðina á nafni þínu.
Hægt er að takmarka birtingu samtímis við eitt eða fleiri atrið hér að ofan, aðeins heimsóknir birtast sem uppfylla öll valin skilyrði. Ef búið er að takmarka birtingu þá er hægt að fjarlægja takmörkunina með því að velja bláa hnappinn fyrir aftan viðkomandi línu. Einnig er hægt að velja:
|