Hér birtist hjálp tengt þjónustuþeganum sjálfum.
Yfirlit
Table of Contents |
---|
Nánar
...
Viðbótarupplýsingar þjónustuþega
...
Tengiliðir þjónustuþega
...
eru skýringar tengt þjónustuþeganum sjálfum.
Í boxinu hér til hliðar birtast almennar upplýsingar þjónustuþega, nafn hans, kennitala, heimilisfang, póstnúmer, póstfang/bæjarfélag, símanúmer og tölvupóstfang. Notandi getur valið um eftirfarandi aðgerðarhnappa: Nánar : Myndin hér að neðan birtist, sjá frekar skýringar þar. Viðb.i : Hér getur notandi breytt og skráð viðbótarupplýsingar tengt þjónustuþeganum. Sjá frekari skýringar hér. Tengiliðir : Hér getur notandi skoðað, bætt við og breytt tengiliðum þjónustuþega. Sjá frekari skýringar hér. Ef notandi er með uppsettan tölvupóst þá er hægt að smella á tölvupóstfang þjónustuþega til að senda honum tölvupóst. Sama á við ef notandi er með uppsettan hringi búnað í tölvunni þá getur hann smellt á símanúmer þjónustuþega til að hringja í hann. | |
NánarÞegar þessi aðgerðarhnappur er valin birtist myndin hér til hliðar með almennum upplýsingum um þjónustuþega, ekki er hægt að beyta nafni hans, en örðum upplýsingum er hægt að breyta. Eftirfarandi upplýsingar eru tengdar við þjóðskrá og uppfærast sjálfkrafa einu sinnu í mánuði:
( Einnig er hægt að velja hnappinn "Uppfæra frá þjóðskrá" þá eru þessar upplýsingar uppfærðar til samræmis við þjóðskrá.) Aðrar upplýsingar þurfa notendur að skrá:
Ef engar breytingar hafa verið gerðar er græni hnappurinn Vista óvirkur, en þegar einhverju er breytt verður hann virkur. Ef hann er valinn vistast breytingar en ef ekki á að vista breytingar er hægt að velja hnappinn Hætta við. |