Viðbótarupplýsingar þjónustuþega
Eins og fram kemur í stillingum fyrir viðbótarupplýsingar þjónustuþega getur notandi sjálfur ákveðið hvaða upplýsingar hann vill halda utan um varðandi þjónustuþega. Þær sem hann hefur stofnað (sjá hér) birtast í myndunum hér til hliðar og getur notandi hér valið hvað á við þennan tiltekna þjónustuþega. Hér þau atriði valin sem eiga við þennan tiltekna þjónustuþega og viðeigandi upplýsingar skráðar fyrir hvert og eitt atriði. Fyrir hvert atriði er hægt að velja eftirfarandi:
Ef engar breytingar hafa verið gerðar er græni hnappurinn Vista óvirkur, en þegar einhverju er breytt verður hann virkur. Ef hann er valinn vistast breytingin en ef ekki á að vista breytinguna er hægt að velja hnappinn Hætta við. | Hægt er að skrolla niður til að sjá og vinna með fleiri upplýsingar: |