Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Version History

« Previous Version 5 Current »

Þegar kveikt er á vagntölvunni birtist sjálfkrafa valmyndin hér að neðan; sem inniheldur 4 hnappa/aðgerðir sem notandi getur valið.

Tilgangur og virkni hverrar aðgerðar er eftirfarandi:

[Ræsa]: Þennan hnapp þarf bílstjóri að velja til að ræsa Vagnhluta kerfisins.

[Uppfæra]: Þessi hnappur er valinn ef útgáfa Vagnhlutans er gömul þ.e. nýrri útgáfa er til miðlægt hjá Curron. Við að velja hnappinn sækir ræsiforritið nýjustu útgáfu af Vagnhluta kerfisins og vistar á tölvuna; við næstu ræsingu er sú útgáfa ræst.

[Auto]: Stýrikerfi tölvunar eru send skilaboð um að ræsa skuli þennan hugbúnað sjálfvirkt í hvert skipti sem kveikt er á tölvunni.

[Aðgerðir]: Takki fyrir þjónustuaðilla.

 

  • No labels