BUS - Rafrænt farmiðakerfi - Wiki

BUS kerfi Curron er rafrænt farmiðakerfi sem hefur það megin hlutverk að lesa CTS kort farþega og kanna hvort hann eigi gildan rafrænan miða á kortinu sínu, og ef svo er þá fær hann aðgangsheimild og aðsóknarfærsla er mynduð, annars fær hann höfnun.

Ef farþegar eru ekki með CTS kort með rafrænum farmiðum getur vagnstjóri valið viðeigandi hnapp á skjáborði til að mynda innstigsfærslu, t.d. staðgreitt fullorðinn, staðgreitt barn, o.sv.frv. Haldið er utan um alla aðsókn bæði með og án CTS korta.

BUS kerfið skiptis í þrjá megin hluta, í fyrsta lagi stjórnhluta, í öðru lagi vagnhluta og í þriðja lagi skýrsluhluta.  Fyrstu tveir hlutarnir eru client hlutar en skýrsluhlutinn er alfarið vefhluti.

 

Nýlega uppfærðar síður

Leitið í þessum skjölum

Vinsælar síður

No labels match these criteria.