/
Vagnhluti Útgáfa 15

Vagnhluti Útgáfa 15

Vagnhlutinn er eins og nafnið bendir til notaður í vögnum og er tilgangur hans að sannreyna hvort farþegar með CTS kort hafi gildan farmiða á kortinu sínu, ef svo er þá að mynda aðsóknarfærslu og lækka inneign korts í þeim tilvikum sem það á við, ef engin gildur miði þá að hafna aðgangi. Eftirfarandi er þekkt fyrir hverja aðsóknarfærslu: Dagur, tími, leið, ferð, biðstöð innstigs, áfangastaður, rafrænn miði/takki sem notaður var og upplýsingar um korthafann ef CTS kort var notað.

Halda einnig utan um alla aðsókn farþega sem ekki nota CTS kort og þar er einnig þekkt pr. færslu; dagur, tími, biðstöð innkomu, áfangastaður og flokkun (takki). 

Vagnhlutinn sér einnig um að senda allar aðsóknarupplýsingar í miðlægan gagnagrunn CTS kerfisins.