Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.


Þjónustuáætlanir geta verið með neðangreindar stöður eins og sjá má á myndinni hér til hliðar:

  • Í vinnslu:  blá.
  • Óvirk:  rauð.
  • Virk: græn.

Þegar Virkur þjónustusamningur er skoðaður er hægt að velja eftirfarandi þætti varðandi þjónustuáætlanir þegar þjónustuáætlun er virk, þætti Skoða / Afrita / Óvirkja

Í óvirkri þjónustuáætlun er hægt að velja Skoða / Afrita /  ÓvirkjaStofna þjónustuáætlun  Fjarlægja

Þjónustuáætlun í vinnslu er einungis hægt að velja Breyta / Fjarlægja

Með því að velja Stofna þjónustuáætlun þá opnast eftirarandi valmynd, til að stofna nýja þjónustuáætlun þarf að velja vakt (Dagþjónusta, Helgarþjónusta, Kvöldþjónusta), færa þá þjónustuþætti yfir sem eiga að tilheyra þessari áætlun. Einnig er hægt að breyta gildistímanum ef þess er óskað síðan þarf að Staðfesta nýju áætlunina eða Hætta við.
Hér er búið að stofna áætlun 2 en ekki búið að virkja hana og því er hægt að Breyta og Fjarlægja hana með því að velja eftirfarandi hnappa.

...