Eftirfarandi upplýsingar birtast fyrir hvern þjónustusamning:
- Staða samnings (getur verið eftirfarandi)
- Nýr
- Í bið
- Í vinnslu
- Virkur
- Óvirkur, búið er að óvirkja samninginn tímabundið
- Hætt við, samningi er lokið
- Gildistími samnings
- Yfirfara samning
- Þjónustuþegi, nafn, kennitala og heimilisfang
- Nánar
- Viðbótarupplýsingar
- Tengiliðir
- Þjónustuáætlanir
- Viðbótarupplýsingar samings
- Þjónustumat
- Þjónustuþættir
- Bæta við þjónustuþætti
- Breyta þjónustuþætti