Þegar búið er að stofna umsókn birtist myndin hér til hliðar. Skrá þarf neðangreindar upplýsingar þegar þær liggja fyrir:: - Staða umsóknar: Veljið rétta stöðu fyrir umsóknina.
- Hverfi; Veljið það hverfi sem umsóknin á að tilheyra.
- Þjónustuþörf; Veljið þá þjónustuþörf sem umsækjandi er metinn með.
Þjónustuþegi: - Nánar: Hér er hægt að skoða og breyta völdum upplýsingum þjónustuþega, sjá nánar hér.
- Viðb:; Hér er hægt að skoða og breyta viðbótarupplýsingum þjónustuþega, sjá nánar hér.
- Tengiliðir: Hér er hægt að skoða og skrá nýja tengiliði þjónustuþega, sjá nánar hér.
Sjá frekari skýringar fyrir að vinna með valda umsókn hér. | Image Added |