Hér þurfum við að byrja á því að velja Þjónustuflokk (Persónulegur stuðningur, Almenn heimilisstörf, Heimahjúkrun, Erindrekstrur (rvk)) undir hverjum flokki eru nokkrir valmöguleikar. | |
Ef t.d. Persónulegur stuðningur er valið þá opnast eftirfarandi valmöguleikar í Þjónustuþáttum (Annað, Aðstoð við böðun, Aðhlynning, uppþvottur, Viðvera, Lyfjagjöf o.fl.) | |
Ef við veljum aðstoð við böðun í þjónustuþáttum þá þurfum við að velja Tíðni framkvændar þar eru 3 möguleikar Daglega, Vikulega og Mánaðarlega. Ef það á að aðstoða við böðum tvisvar í viku þá veljum við Daglega og setjum 2 í Hve oft í hverri viku. Ef við viljum hafa það tvisvar í mánuði þá veljum við Vikulega og setjum 2 í Vikuleg endurtekning. Ef það á að vera tvisvar á ári þá veljum við Mánaðarlega og setjum 6 í Mánaðarleg endurtekning. | |
Af hvaða Vakt er viðkomandi þjónustuþáttur unnin þ.e. Dagþjónusta, Helgarþjónusta, Kvöldþjónusta. Að lokum er hægt að bæta við texta í Ábendingar og framkvændarlýsing ef þarf að útskýra eitthvað frekar varðandi viðkomandi þjónustuþátt. |
General
Content
Integrations
Add Comment