Unnið er með fjarveru í verkáætlun.
Ef fjarveruskráning er röng er hægt að fjarlægja fjarveruskráninguna. Það er gert með því að velja rauða hnappinn Fjarlægja i myndinni hér til hliðar. Við það birtist myndin hér að neðan þar sem notandi staðfestir að fjarlægja fjarveruna eða hættir við með því að velja Nei. |
Add Comment