Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 4 Current »

Unnið er með fjarveru í verkáætlun.

  • Hægt er að breyta fjarveruskráningu ef hún er röng eða heimaliði er mættur til vinnu fyrr en gert var ráð fyrir.  Það er gert með því að velja blá hnappinn [Breyta] i myndinni hér til hliðar. Við það birtist myndin hér að neðan.

  • Ekki er hægt að breyta heimaliðanum, en hægt er að breyta ástæðu, fjarverutímanum, víxla yfir í fullan dag eða hluta úr degi og einnig athugasemdum. Ath. ef frá degi er liðinn þá er ekki hægt að breyta honum, aðeins til dags og hann getur aðeins verið dagurinn í dag eða fram í tímann. Hægt er að hætta við breytingar eða staðfesta þær með því að velja græna hnappinn [Uppfæra]
  • No labels