/
Hjálparvalmynd
Hjálparvalmynd
- Arnar Birgisson (Unlicensed)
Owned by Arnar Birgisson (Unlicensed)
Jun 23, 2015
Loading data...
Í Hjálparvalmyndina er hægt að komast með því að smella á hnappinn [Kalla á hjálp] úr Grunnmynd. Hér er hægt að velja hvað sé í ólagi eins og sjá má á myndinni hér til hægri.
Eftir að ýtt hefur verið á einn af tökkunum
- [Kortalesari],
- [GPS Tæki],
- [Netsamband],
- [Annað]
þá birtist skámyndin hér til hægri á meðan tölvan reynir að senda beiðni.
Ef tekst að senda aðstoðarbeiðni þá kemur þessi skjámynd hér til hliðar. Forritið hefur þá opnað fyrir tæknimenn Curron þann möguleika að geta tengst inn á tölvuna og stjórnað henni.
Þegar skjámyndin er komin upp er nauðsynlegt að hringja í Curron eins og skilaboðin segja og við munum vinna að lausn málsins.