/
Bókhaldslyklar hópa kerfis: Setja deildir á lykla.
Bókhaldslyklar hópa kerfis: Setja deildir á lykla.
Hér eru leiðbeiningar hvernig vinna skal setja deildir /viðskipta menn á bókhaldslykla fyrir hópa og hlunninda kerfi innan Uppgjörs kerfi Curron.
Hægt er að tengja bókhaldslykil við ákveðna deild eða á ákveðinn viðskiptamann svo að viðskiptamenn geti eingögnu séð þennan bókhaldslykil.
Til að velja deild eða viðskiptamann skal ýta á 'Breyta' happinn.
Þá opnast eftirfarandi gluggi.
Hægt er að velja út tré listanum, þann viðskiptamann sem að lykillinn tilheyrir.
Hægt er að velja fleiri en einn viðskiptamann á hvern lykill.
Breytingar eru vistaðar jafnóðum og þær eru framhvæmdar.
Réttindi notenda undir valdir deild, gefa honum svo aðgang að skýrslum uppgjörs.
Tengdar greinar