Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Version History

« Previous Version 11 Next »

Hér eru stuttar leiðbeiningar um það hvernig á að breyta og viðhalda kerfis réttindum á notenda.

Almennt

Aðgangs stýring fyrir notendur er skipt upp í þrjú megin svæði

  • Deildir
  • Kerfi
  • Réttindi

 

Deildir

Hér er skal velja þá deild undir fyrirtæki sem að notandi á að fá réttindi á.

Endurkvæmni Réttinda

Réttindi á undir deildir eru sjálfvirkar.

Þannig að deildar réttindi gefa aðgang að undir deildum.

 

Kerfi

Endurkvæmni Réttinda

Réttindi á undir kerfi eru ekki sjálfvirk.

Til að gefa réttindi á undir kerfi þá þarf að velja réttindin 'Endurkvæmt'

Stilla Réttindi

RéttindiLýsing
Skoða 

Breyta

 
Skapa 
Eyða 
Endurkvæmt 
Úthluta Skoða 
Úthluta Breyta 
Úthluta Skapa 
Úthluta Endurkvæmt 

Sýnidæmi

Hér er eitt stutt sýndardæmi um hvernig réttindi eru gefinn:

Við erum með notendan 'Lisa' sem að á að fá réttindi til að geta skoðað uppgjör fyrir deildir innan fyrirtækis. Hún á einnig að geta gefið öðrum réttindi á deildina til að geta skoðað uppgjör.

  • Valið er deildin sem að Lísa á að fá réttindi að.
    • Valin er 'Deild 1' í  dæminu, sem að gefur Lísu einnig aðgang að undir deildum.
  • Valið er kerfið sem að Lísa á að fá aðgang að.
    • Valið er kerfi í dæminu er 'Uppgjörs Tímabil'
  • Valin eru 'Skoða' og 'Endurkvæmt' réttindi.
    • Skoða gefur Lísu réttindi til að skoða Uppgjörs tímabil.
    • Val á 'Endurkvæmt' gefur Lísu einnig réttindi á undir kerfi 'Uppgjörs Tímabils'
  • Valin eru réttindin 'Úthluta Skoða' og 'Úthluta Endurkvæmt'.
    • Úthlutunar réttindin gefa Lísu réttindi til að veita öðrum notendum aðgang að 'Uppgjör Tímablis'
  • Lísa er nú komin með réttindi til að skoða og úthluta réttindum á 'Uppgjörs Tímabil'.

 Tengdar greinar

 

  • No labels