Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.


Hér veljum Breyta dagsetningu og þá birtist valmyndin

Algengt er að þjónustusamningar fyrir heimaþjónustu séu með óskilgreindan gildstíma þ.e. þeir renna ekki úr gildi fyrr en þeim er lokað. Þetta á ekki við um CareOn kerfið, þar hafa allir samningar gildistíma þ.e. upphafsdag og lokadag, gildistíminn getur verið frá einum mánuði upp í mörg ár. Þegar lokadagur samnings er liðinn fellur þjónusta samkvæmt honum sjálfkrafa niður, því er eindregið lagt til að skrá gildistíma að lágmarki 5 ár í þeim tilvikum sem samningur á að vera með óskilgreindan gildistíma. Það skal þó bent á að einfalt og fljótlegt er að framlengja gildistíma samnings ef þörf er á, sjá hér

Til að skrá/breyta gildistíma samnings er hnappurinn [Breyta dagsetningu] valinn, við það birtist myndin hér að neðan.

Hér setjum við inn gildistíma samningsins og smellum á Vista annars Hætta viðhnappinn [Vista] til að staðfesta eða hnappinn [Hætta við] til að hætt við breytinguna.