- Algengt er að þjónustusamningar fyrir heimaþjónustu séu með óskilgreindan gildstíma þ.e. þeir renna ekki úr gildi fyrr en þeim er lokað. Þetta á ekki við um CareOn kerfið, þar hafa allir samningar gildistíma þ.e. upphafsdag og lokadag, gildistíminn getur verið frá einum mánuði upp í mörg ár. Þegar lokadagur samnings er liðinn fellur þjónusta samkvæmt honum sjálfkrafa niður, því er eindregið lagt til að skrá gildistíma að lágmarki 5 ár í þeim tilvikum sem samningur á að vera með óskilgreindan gildistíma. Það skal þó bent á að einfalt og fljótlegt er að framlengja gildistíma samnings ef þörf er á, sjá hér.
- Til að skrá/breyta gildistíma samnings er hnappurinn [Breyta dagsetningu] valinn, við það birtist myndin hér að neðan.
| |