Þjónustuáætlanir geta verið með neðangreindar stöður eins og sjá má á myndinni hér til hliðar:
Virka þjónustuáætlun er ekki hægt að breyta einungis að skoða / afrita / óvirkja. Óvrik þjónustuáætlun er hægt að skoða / afrita / fjarlægja. Þjónustuáætlun í vinnslu er hægt að breyta / fjarlægja. | |
Hér er búið að velja Breyta í þjónustuáætlun í vinnslu og þá birtist þessi valmynd hér til hliðar. Hér sjáum við að einungis þjónustuþáttur þrif er inni á fimmtudegi klukkan 09:30 í þessari viku. Ef við veljum að smella á pennann sem er fyrir aftan ´´Dagþjónusta (afrit) (afrit) þá birtist valmyndin hér fyrir neðan. | |
Hér er hægt að breyta nafni á þjónustuáætluninni og gildistíma hennar, nánari skýringar á því er hér. |
General
Content
Integrations
Add Comment