Þjónustuáætlanir geta verið með neðangreindar stöður eins og sjá má á myndinni hér til hliðar:
Eins og sjá má er aðeins hægt að velja Fjarlægja við þjónustuáætlanir með stöðuna Í vinnslu og Óvirk. Aðeins er hægt að fjarlægja þjónustuáætlanir sem hafa stöðuna í vinnslu og óvirk eins og sjá má á myndinni hér til hliðar. | |
Ef valið er að Fjarlægja þá birtist staðfestingarglugginn hér til hliðar þar sem staðfesta þarf með Já eða hætta við með því að velja Nei. |
General
Content
Integrations
Add Comment