Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 10 Next »

Eftir að hafa valið ákveðinn þjónustusaming þá birtist myndin hér til hliðar.  Hér að neðan eru útskýringar á myndinni þ.e. innihaldi þjónustusamnings: 

  • Staða samnings; samningur getur verið með mismunandi stöðu, staða samnings breytist við tilteknar aðgerðir og einnig getur notandi sett samning í tilteknar stöður.  Stöður samnings eru eftirfarandi:
    • Nýr;  þegar umsókn er samþykkt stofnast sjálfkrafa samningur með þessa stöðu.
    • Í bið;  notandi getur sett samning í þessa stöðu ef hann hefur stöðuna Nýr eða Í vinnslu.
    • Í vinnslu;  notandi getur sett samning í þessa stöðu ef hann hefur stöðuna Nýr eða Í bið.
    • Virkur;  samningur fær þessa stöðu þegar notandi velur að virkja hann.  Samningar með þessa stöðu birtast í verkáætlun og heimsóknir þeirra birtast í verkefnalistum heimaliða í appinu.
    • Óvirkur, samningur fær þessa stöðu þegar notandi velur að óvirkja samninginn tímabundið. Heimsóknir samninga með þessa stöðu birtast ekki í verkefnalistum heimaliða í appinu og heldur ekki í verkáætlun nema slíkt sé sérstaklega valið.
    • Hætt við,  samningur fær þessa stöðu þegar notandi velur að hætta við hann þ.e. ljúka honum. Heimsóknir samninga með þessa stöðu birtast hvorki í verkáætlun né í verkefnalistum heimaliða í appinu.
  • Gildistími samnings
    • Upphaf
    • Endar
  • Yfirfara samning
    • Bæta við
  • Þjónustuþegi; nafn, kennitala og heimilisfang
  • Þjónustuáælanir
    • Stofna þjónustuáætlun
  •  Viðbótarupplýsingar samings
  • Þjónustumat
  • Þjónustuþættir
    • Bæta við þjónustuþætti
    • Breyta þjónustuþætti






  • No labels