Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 10 Next »

Þjónustuáætlanir geta verið með neðangreindar stöður eins og sjá má á myndinni hér til hliðar:

  • Í vinnslu:  blá.
  • Óvirk:  rauð.
  • Virk: græn.

Þegar Virkur þjónustusamningur er skoðaður er hægt að velja eftirfarandi þætti Skoða / Afrita / Óvirkja

Í óvirkri þjónustuáætlun er hægt að velja Skoða / Afrita / Fjarlægja

Þjónustuáætlun í vinnslu er einungis hægt að velja Breyta / Fjarlægja

Með því að velja Stofna þjónustuáætlun þá opnast eftirarandi valmynd, til að stofna nýja þjónustuáætlun þarf að velja vakt;

  • Dagþjónusta
  • Helgarþjónusta
  • Kvöldþjónusta

færa þá þjónustuþætti yfir sem eiga að tilheyra þessari áætlun. Einnig er hægt að breyta gildistímanum ef þess er óskað síðan þarf að Staðfesta nýju áætlunina eða Hætta við.

Hér er búið að stofna áætlun 2 en ekki búið að virkja hana og því er hægt að Breyta og Fjarlægja hana með því að velja eftirfarandi hnappa.

Undir áætlun 2 er virk áætlun sem ber nafnið Dagþjónusta en við getum ekki breytt henni nema að afrita hana fyrst.

  • No labels