Hér eru stuttar leiðbeiningar um það hvernig á að breyta og viðhalda kerfis réttindum á notenda.
Almennt
Deildir
Hér er skal velja þá deild undir fyrirtæki sem að notandi á að fá réttindi á.
Kerfi
Réttindi
Almenn réttindi
Réttindi | Lýsing |
---|---|
Skoða | |
Breyta | |
Skapa | |
Eyða | |
Endurkvæmt | |
Stjórnunar réttindi
Réttindi | Lýsing |
---|---|
Úthluta Skoða | |
Úthluta Breyta | |
Úthluta Skapa | |
Úthluta Eyða | |
Úthluta Endurkvæmt | |
Sýnidæmi
Hér er eitt stutt sýndardæmi um hvernig réttindi eru gefinn:
Við erum með notendan 'Lisa' sem að á að fá réttindi til að geta skoðað uppgjör fyrri deild innan Vef-Kerfis Curron. Hún á einnig að geta gefið öðrum réttindi á deildina til að geta skoðað uppgjör.
- Valið er deildin sem að Lísa á að fá réttindi að.
- Valin deild í dæminu er það deild 2
- Valið er kerfið sem að Lísa á að fá aðgang að.
- Valið er kerfi í dæminu er 'Uppgjörs Tímabil'
- Valin eru 'Skoða'
Tengdar greinar