Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Version History

« Previous Version 2 Current »

Hér eru stuttar leiðbeiningar um það hvernig er hægt að bæta við nýjum notenda innan Vef-Kerfis Curron.

Almennt

Stofan notenda svæðinu er skipt upp í þrjú megin svæði.

  • Notanda Upplýsingar
  • Nánari Upplýsingar
  • Deildir

Ath:Sum svæði eru nauðsynleg.

Notenda Upplýsingar

Kerfis stillingar fyrir notenda

Hér er hægt að setja:

  • Notanda nafn, það nafn sem að notandi notar til að skrá sig inn á Vef-Kerfi Curron.   Nauðsynlegt svæði.
  • 'Póstfangi' notanda, það póstfang sem að notandi notar og á.  Nauðsynlegt svæði.
  • Lykilorð, það sem lykilorð sem að notandi notar ásamt notenda nafni til að skrá sig inn á Vef-Kerfi Curron.  Nauðsynlegt svæði.
  • Lykilorð aftur, er staðfesting á lykilorði.

Nánari Upplýsingar

Almennar og nánari upplýsingar um notenda.

Hér er hægt að setja:

  • Fullt nafn á notenda.  Nauðsynlegt svæði.
  • Kennitölu notenda.
  • Síma fyrir notenda
  • Farsíma fyrir notenda
  • Kyn á notenda

Deildir

Þær deildir sem að notandi er skráður í innan fyrirtækis.

Hægt er að breyta þeim deildum sem að notandi hefur aðgang að.

Nánri upplýsingar hér

Breyta Lykilorði

Hægt er að breyta þeim deildum sem að notandi hefur aðgang að.

Nánri upplýsingar hér

 

 

Til að staðfesta breytingu er ýtt á 'Bæta við' takkan

Ef það á að hætta við breytingu skal ýta á 'Hætta við' takkan

Tengdar greinar

  • No labels