Í boxinu hér til hliðar birtast almennar upplýsingar þjónustuþega, nafn hans, kennitala, heimilisfang, póstnúmer, póstfang/bæjarfélag, símanúmer og tölvupóstfang.
Notandi getur valið um eftirfarandi aðgerðarhnappa:
Nánar:
Myndin hér að neðan birtist, sjá frekar skýringar þar.
Viðb.:
Hér getur notandi breytt og skráð viðbótarupplýsingar tengt þjónustuþeganum. Sjá frekari skýringarhér.
Tengiliðir: Hér getur notandi skoðað, bætt við og breytt tengiliðum þjónustuþega. Sjá frekari skýringarhér.
Ef notandi er með uppsettan tölvupóst þá er hægt að smella á tölvupóstfang þjónustuþega til að senda honum tölvupóst. Sama á við ef notandi er með uppsettan hringi búnað í tölvunni þá getur hann smellt á símanúmer þjónustuþega til að hringja í hann.