- Sjá frekari skýrinar hér.
- Gildistími samnings; sjá frekari skýringar hér.
- Yfirfara samning; hér er hægt að skrá dagsetningu sem yfirfara á samninginn næst ásamt skýringartexta. CareOn kerfið fylgist með þessari dagsetningu og birtir í sérstakri yfirlitsmynd alla samninga sem þarf að yfirfara. Reyndar er hægt að skrá fleiri en eina dagsetningu ásamt skýrinartexta. Segja má að hér geti verið um nokkurs komar "áminningar" að ræða fyrir viðkomandi samning.
- Þjónustuþegi; nafn, kennitala og heimilisfang
- Nánar; frekari upplýsingar um þjónustuþegann, sjá hér.
- Viðb.; viðbótarupplýsingar um þjónustuþegann, sjá hér.
- Tengiliðir; skoða, breyta, nýskrá tengiliði þjónustuþega, sjá hér.
| Image Added |
- Þjónustuþættir; hér birtast þeir þjónustuþættir sem samþykkt var að veita viðkomandi umsækjanda og voru skráðir á umsóknina. Þjónustuþættirnir fá sjálfvalinn vinnutíma sem á alls ekki við í öllum tilvikum og því mikilvægt að yfirfara vinnutíma hvers þjónustuþáttar og breyta eftir því hvað á við í hverju tilviki. Einnig er rétt að yfirfara framkvæmdarlýsinguna og endurbæta ef þörf. Ef þörf er á að breyta tíðni er einnig hægt að gera það. Jafnframt er hægt að bæta við þjónustuþætti ef þörf.
- Bæta við þjónustuþætti, sjá hér.
- Breyta þjónustuþætti, sjá hér.
- Viðbótarupplýsingar samings; þessar upplýsingar eru uppsetjanlegar í stillingum, en hér er hægt að skrá það sem á við þennan samning.
- Þjónustumat; hér er um að ræða mat á þeirri þjónustuþörf sem umsækjandi er metin hafa og var skráð á umsókn hans. Ef þörf er á að breyta þjónustuþörfinni er hægt að gera það hér og velja viðeigandi skýringu fyrir breytingunni.
- Þjónustuáælanir; hver samningur þarf að innihalda að lágmarki eina þjónustuáætlun þar sem fram kemur hvenær heimsækja á þjónstuþegann, hvaða þjónustu á að veita í hverri heimsókn, umfang hverrar heimsóknar og hvaða heimaliði á að sinna heimsókninni. Ef þjónustuþegi fær þjónustu frá fleiri en einni vakt, t.d. dagvakt og kvöldvakt þá er skynsamlegt að útbúa sitthvora þjónustuáætlunina fyrir hvora vakt.
- Stofna þjónustuáætlun; með þessari aðgerð er ný þjónustuáætlun
|