Skip to end of metadata
Go to start of metadata
You are viewing an old version of this page. View the current version.
Compare with Current
View Page History
« Previous
Version 10
Next »
Til að fá alla nýja þjónustusamninga upp setjum við Nýr í Stöðu. Síðan smellum við á Nánar hjá þeim þjónustuþega sem við viljum skoða betur og þá birtist valmyndin hér að neðan.
| |
- Breyta stöðu samnings, sjá hér.
- Skrá gildistíma fyrir samning, sjá hér.
- Skrá hvenær eigi að yfirfara samning næst, sjá hér.
- Er þörf á að breyta/bæta við upplýsingum um þjónustuþega
- Nánari upplýsingar, sjá hér.
- Viðbótarupplýsingar, sjá hér.
- Tengiðir, sjá hér.
- Yfirfara þjónustuþætti
- Inniheldur samningurinn rétta þjónustuþætti?
- Er framkvæmdarlýsing rétt og fullnægjandi?
- Er staðlaður vinnutími þjónustuþátta rétt fyrir þennan samning?
Þegar ofangreindu er lokið er tilbúið að stofna þjónustuáætlun fyrir samninginn, sjá frekari upplýsingar hér. | |
|
|
0 Comments