Kvartanir heimaliða og annarra starfsmanna

Skráningaraðili skráir kvörtun sína í einn eða fleiri af eftirfarandi flokkum:

  1. Kvörtun vegna líkamsárásar (þjónustuþegi/aðstandandi/gestur).
  2. Kvörtun vegna hótunar/ógnunar (þjónustuþegi/aðstandandi/gestur).
  3. Kvörtun vegna áreitni (þjónustuþegi/aðstandandi/gestur).
  4. Kvörtun vegna framkomu (þjónustuþegi/aðstandandi/gestur).
  5. Kvörtun vegna ástands á heimili þ.e. slæmrar umhirðu.

Alvarleiki kvörtunar:

  1. Mjög alvarlegt – þarfnast úrlausnar strax
  2. Meðal alvarlegt
  3. Ekki alvarlegt